- brjóstahaldari
- má taka hlýrana alveg af
- með spöngum
- saumlaus, fóðruð (padded) skál
- rúnnað snið
- tveir venjulegir hlýrar fylgja og einn langur sem er hægt að hafa yfir hálsinn
- silikon meðfram efri brún
- lítið skraut fyrir miðju
- UK skálar
við mælum með handþvotti