Efni: 95% tencel, 5% elastine
Lyocell eða TENCEL™ er þekkt fyrir þægindi, það er fjölhæft efni sem hægt er að sameina við annan textíl eins og bómull, pólýester, akrýl, elastine, ull og silki til að auka gæði og virkni efnisins. Einstakir eiginleikar TENCEL™ trefja gerir efnið sérstaklega sterkt, gott fyrir húðin, rakadrægt og það krumpast síður.
Efnið er talið hafa kælandi eiginleika og þekkt fyrir að henta vel í hita eða fyrir konur sem komnar eru á tíðarhvörf.