Við skiljum svo vel það getur verið vesen að finna góðan haldara. Möguleikarnir eru endalausir. Það er að mörgu að huga og við viljum endilega að þú leggir það í okkar hendur að leiða þig í gegnum mátunarferlið svo að þú farir út með smá fróðleik í farteskinu. 

Finndu þína stærð

Hérna er fagfólk frá Elomi að sýna nákvæmlega hvernig er best að fara í brjósthaldara og hvernig hann á sitja. Það eru margir hlutir sem þarf að huga að og mikilvægt þessi helstu atriði til að haldarinn sé ekki að meiða og endist sem lengst.

 

Við erum til þjónustu reiðubúnar

Helst viljum við fá þig í okkar hendur ef þig vantar að finna “hinn eina rétta” [haldara]. En þegar það er ekki boði getum við líka aðstoðað ykkur í gegnum síma, e-mail eða í spjalli á Facebook.